//Þetta kóðadæmi sýnir hvernig á að dimma ljósdíóðu, þ.e. hafa daufa lýsingu
//Sýnir notkun á analog output (hliðrænn útgangur)
//Það er slökkt á díóðu með gildi 0, sett hálfa birtu með gildi 127 og fulla birtu með gildi 255
//Skipunin analogwrite(11, 127) setur hálfa birtu á ledduna sem tengd er við pinna 11
//Skipunin analogwrite(5, 10) setur daufa birtu á ledduna sem tengd er við pinna 5. 10/255=4% af fullri birtu
void setup() {
Serial.begin(9600);
pinMode(11, OUTPUT); //segir að pinni 11 sé output (útgangur)
digitalWrite(11, HIGH);
delay(1000);
}
void loop() {
analogWrite(11, 0); //setur díóðuna í 0% byrtu. 5/255=2%
Serial.println("Ljósdíóðan lýsir með styrk 0%");
delay(1000); //bíðum í 1000 millisekúndur
analogWrite(11, 12.5); //setur díóðuna í 5% byrtu. 50/255=20%
Serial.println("Ljósdíóðan lýsir með styrk 5%");
delay(1000); //bíðum í 1000 millisekúndur
analogWrite(11, 25.5); //setur díóðuna í 40% byrtu. 100/255=40%
delay(1000); //bíðum í 1000 millisekúndur
analogWrite(11, 255); //setur díóðuna í 100% byrtu. 255/255=100%
delay(1000); //bíðum í 1000 millisekúndur
analogWrite(11, 0); //slekkur á díóðunni
delay(1000); //bíðum í 1000 millisekúndur
}